StjÖrnufrÆÐi - RannsÓknir Á Alheimi

20 Spurningar | Total Attempts: 49

SettingsSettingsSettings
Please wait...
StjÖrnufrÆÐi - RannsÓknir Á Alheimi

1.kaflapróf úr Sól, tungl og stjörnur 


Questions and Answers
 • 1. 
  Vísindaleg aðferð
  • A. 

   Krefst þess að hún sé framkvæmd ávallt á sama hátt sem aldrei má víkja frá

  • B. 

   Skiptist í 12 grunnþætti

  • C. 

   Er aðferð til þess að leysa ráðgátu á kerfisbundinn hátt

  • D. 

   Byggist aldrei á ágiskunum

 • 2. 
  Tilraunir eru gerðar 
  • A. 

   í því skyni að kanna gildi tilgátu

  • B. 

   í því skyni að skilgreina ráðgátu

  • C. 

   í því skyni að setja fram tilgátu

  • D. 

   Einungis í lífvísindum

 • 3. 
  Skráðar athuganir nefnast
  • A. 

   Tilgátur

  • B. 

   Gögn

  • C. 

   Breytur

  • D. 

   ályktanir

 • 4. 
  Stjörnufræði er fræðigrein sem fjallar um rannsóknir á
  • A. 

   Efni og orku

  • B. 

   Plöntum

  • C. 

   Dýrum

  • D. 

   Stjörnum, reikistjörnum og tunglum

 • 5. 
  Dýrafræði er fræðigrein sem fjallar um rannsóknir á
  • A. 

   Efni og orku

  • B. 

   Plöntum

  • C. 

   Dýrum

  • D. 

   Stjörnum, reikistjörnum og tunglum

 • 6. 
  Eðlisfræði er fræðigrein sem fjallar um rannsóknir á
  • A. 

   Hinum ýmsu myndum orkunnar

  • B. 

   Hinum ýmsu myndum efnisins

  • C. 

   Stjörnum og tunglum

  • D. 

   Plöntum og dýrum

 • 7. 
  Metrakerfið er
  • A. 

   Kerfi Evrópusambandsins um mál og vog í vísindum

  • B. 

   Kerfi Íslands um mál og vog í vísindum

  • C. 

   Sameiginlegt kerfi um mál og vog í vísindum um allan heim

  • D. 

   Kerfi Bandaríkjanna um mál og vog í vísindum

 • 8. 
  Grunneining massa eða efnismagns í metrakerfinu er
  • A. 

   Lítri

  • B. 

   Metri

  • C. 

   Gramm

  • D. 

   Kílógramm

 • 9. 
  Forskeytið sentí- merkir
  • A. 

   Tíundi hluti

  • B. 

   Hundraðasti hluti

  • C. 

   þúsundasti hluti

  • D. 

   Milljónasti hluti

 • 10. 
  Fjarlægð milli stjarna er oftast mæld í
  • A. 

   Lítrum

  • B. 

   Metrum

  • C. 

   Kílómetrum

  • D. 

   Ljósárum

 • 11. 
  Mælikvarði á það rúm sem einhver hlutur fyllir nefnist
  • A. 

   Lengd

  • B. 

   Rúmmál

  • C. 

   Massi

  • D. 

   þyngd

 • 12. 
  Mælikvarði á efnismagn hlutar nefnist
  • A. 

   Lengd

  • B. 

   Rúmmál

  • C. 

   Massi

  • D. 

   þyngd

 • 13. 
  Þyngd hlutar er háð
  • A. 

   Lengd

  • B. 

   þyngdarkrafti

  • C. 

   Eðlismassa

  • D. 

   Hitastigi

 • 14. 
  Þú mundir vega
  • A. 

   Minna á tunglinu en á jörðinni

  • B. 

   Meira á tunglinu en á jörðinni

  • C. 

   Jafn mikið á tunglinu og á jörðinni

  • D. 

   Helmingi meira á tunglinu en á jörðinni

 • 15. 
  Massi á hverja rúmmálseiningu efnis nefnist
  • A. 

   Lengd

  • B. 

   þyngdarkraftur

  • C. 

   Eðlismassi

  • D. 

   Hitastig

 • 16. 
  Selsíusgráða er mælieining um
  • A. 

   Lengd

  • B. 

   þyngdarkraft

  • C. 

   Eðlismassa

  • D. 

   Hita

 • 17. 
  Vatn frýs við
  • A. 

   0 ºC

  • B. 

   37 ºC

  • C. 

   370 ºC

  • D. 

   100 ºC

 • 18. 
  Stjörnusjónaukar eru notaðir til þess að rannsaka
  • A. 

   Smásæjar lífverur

  • B. 

   Fugla á flugi

  • C. 

   Fjarlæga hluti í geimnum

  • D. 

   Flugvélar á flugi

 • 19. 
  Innroðasjónaukar eru notaðir til þess að greina
  • A. 

   útvarpsbylgjur

  • B. 

   Varmageislun

  • C. 

   Röntgengeisla

  • D. 

   Ljósgjafa

 • 20. 
  Mikilvægasta öryggisreglan í verklegum æfingum er
  • A. 

   Að fylgja ávallt fyrirmælum kennarans

  • B. 

   Að hita ávallt vökva í lokuðum ílátum

  • C. 

   þefa af efnum beint úr ílátinu sem þau eru geymd í

  • D. 

   Vera í slitnum og snjáðum fötum

Back to Top Back to top