SIðfræði

16 Questions

Settings
Please wait...
Date Quizzes & Trivia

.


Questions and Answers
 • 1. 
  Hver er kjarni siðfræðilegrar hughyggju? 
  • A. 

   Að skoðun okkar siðferði byggist á tilfinningum okkar og hvað er rétt gangvart öðrum.

  • B. 

   Að skoðun okkar byggist á almennu réttlæti og engu öðru

  • C. 

   Að skoðanir okkar á siðferði byggist á tilfinningum okkar og engu öðru

  • D. 

   Að réttindi samkynhneigðra eru röng og því siðlaus

 • 2. 
  Hvað er lágmarkssiðferði? 
  • A. 

   Það felur í sér þá lágmarkskröfu að allir séu hamingjusamir

  • B. 

   það felur í sér þá lágmarkskröfu að menn leitast við að haga sér af skynsemi

  • C. 

   það felur í sér þá lágmarkskröfu að allir séu jafnir

  • D. 

   það felur í sér þá lágmarkskröfu að fara eftir reglum sem settar eru.

 • 3. 
  Á hvað leggja sáttmálakenningar helst áherslu á? 
  • A. 

   Farsæld fremur en hlýðni

  • B. 

   Meiri ánægju þá er heimurinn betri

  • C. 

   á réttlæti og að koma fram við aðra eins og jafningja

  • D. 

   Heimurinn batnar ef sá sem hefur gert illt fái makaleg málagjöld.

 • 4. 
  Sálfræðileg sérhyggja er? 
  • A. 

   Venjur sem eru misjafnar milli samfélaga

  • B. 

   Menn gera allt af eigingjörnum hvötum

  • C. 

   Rétt er að gera það sem manni er fyrir bestu

  • D. 

   áhersla á auðmýkt í sínu lífi

 • 5. 
  Athafnanytjastefna 
  • A. 

   Er togstreita milli þes góða og slæma í heiminum

  • B. 

   Leitast við að hámarka óhamingju og lágmarka hamingju

  • C. 

   Fylgir ákveðnum reglum til að hámarka hamingju

  • D. 

   Leitast við að hámarka hamingju og lágmarka óhamingju

 • 6. 
  Reglustefna
  • A. 

   Eru náttúrulegar hneigðir sem eiga sér líffræðilegar forsendur

  • B. 

   Leitast við að hámarka hamingju og lágmarka óhamingju

  • C. 

   Leitast við að fylgja þeim reglum sem hámarka hamingju

  • D. 

   Ekkert af ofantöldu er rétt

 • 7. 
  Lágmarkssiðferði felur í sér? 
  • A. 

   Sýna lágmarks kurteinsi

  • B. 

   Gera það sem hin bestu rök styðja að gert sé

  • C. 

   Alltaf að aðstoða þá sem þurfa hjalp

  • D. 

   Að bjóða alltaf góðann daginn

 • 8. 
  Hagsmunum allra er best borgið ef hvert og eitt okkar hugsar aðeins um eigin hag, hvaða kenning felur þessa hugsjón í sér
  • A. 

   Sálfræðileg sérhyggja

  • B. 

   Siðfræðileg sérhyggja

  • C. 

   Sáttmálakenningin

  • D. 

   Boðorðakenninginn

 • 9. 
  Hvert af eftirfrandi er ekki eitt af grunn kenningunum þremur? 
  • A. 

   Hvatakenninginn

  • B. 

   Boðorðakenningin

  • C. 

   Afsæðiskenningin

  • D. 

   Hughyggja

 • 10. 
  Hver hélt því fram að siðfræðileg sérhyggja gæti ekki verið rétt þar sem hún gæti ekki leysa hagsmunaárekstra
  • A. 

   Hobbes

  • B. 

   Baier

  • C. 

   Rand

  • D. 

   Mill

 • 11. 
  Þættir sem trúabrögð innihalda samkvæmt því sem kemur fram í bók Rachels
  • A. 

   Virðing, lífsleikni, vitneskja, sögu

  • B. 

   Heimspeki, sögu, frumspeki, innsæi

  • C. 

   Frumspeki, lífsleikni, sögu, samfélagshætti

  • D. 

   Lífsleikni, frumspeki, visku, samfélagshætti

 • 12. 
  Í bók Vilhjálms Árnasonar fjallar hann um löngunarfrelsi, valfrelsi og þroskafrelsi. Undir hvaða frelsishugmynd fellur eftirfarandi skilgreining „að gera það sem telst vera skynsamlegt
  • A. 

   Við eigum að bera hag annarra fyrir brjósti af nákvæmlega sömu ástæðu og við berum eigin hag fyrir brjósti: vegna þess að þarfir þeirra og langanir eru sambærilegar okkar eigin

  • B. 

   Breyttu einungis eftir þeirri lífsreglu sem þú getur viljað að verði að almennu lögmáli

  • C. 

   Er það góða gott vegna þess að guðirnir vilja það eða vilja guðirnir það vegna þess að það er gott?

  • D. 

   Markmið mannlegra athafna er farsæld

 • 13. 
  Hvað af eftirtöldu á við hughyggju
  • A. 

   Gerir ráð fyrir því að það sem er gott sé gott vegna þess að okkur líkar vel við það

  • B. 

   Fer eftir venjum í samfélaginu

  • C. 

   Gengur út á að allt sem menn gera geri þeir af eigingjörnum hvötum.

  • D. 

   Það er ævinlega rétt að gera það sem manni sjálfum er fyrir bestu

 • 14. 
  Dyggðakenningar fjalla einkum um
  • A. 

   Réttlæti

  • B. 

   Silyrðislausa skylduboðið

  • C. 

   Að eitt lögmál liggur til grundvallar öllu siðferði

  • D. 

   Eiginleikar sem skipta máli í persónulegum samskiptum

 • 15. 
  Hverjar eru höfuðdyggðirnar 4 ? 
  • A. 

   Viska, góður vilji, hamingja og hófsemi

  • B. 

   Viska, hófsemi, hugrekki og réttlæti

  • C. 

   Hófsemi, réttlæti, hugrekki og hamingja

  • D. 

   Réttlæti, góður vilji, viska og hugrekki

 • 16. 
  47.Í framhaldsskóla í Reykjavík hafa verið í gildi reglur í tíu ár að hver sá sem hefur um hönd áfengi eða önnur vímuefni innan veggja skólans sé brottrækur úr skólanum. Þessum reglum hefur aldrei verið fram fylgt og hefur meðferð áfengis og vímuefna innan skólans farið úr böndunum. Skólameistari ákveður að beita viðurlögum til fullnustu þegar nemandi á öðru ári er gripinn ölvaður innan veggja skólans. Þetta gerir hann til að setja fordæmi í þeim tilgangi að ná tökum á neyslu áfengis innan veggja skólans og sem lið í áætlun um heilsueflandi skólastarf. Hvaða hugmyndafræði má tengja ákvörðun skólameistara? 
  • A. 

   Skólameistari beitir hugmyndafræði Kants um að nota manneskjuna sem tæki til að koma umbótum innan skólakerfisins af stað.

  • B. 

   Skólameistari beitir hugmyndafræði John Stuart Mill um skilyrðislausa skylduboðið þar sem nemandinn ákvað að drekka þrátt fyrir að hafa vitað hver refsingin væri.

  • C. 

   Skólameistari beitir fyrir sig hugmyndafræði Kants um að hámarka hamingju hamingju margra á kostnað eins.

  • D. 

   Skólameistari beitir hugmyndafræði Nytjastefnunnar þar sem langtíma markmið um gott skólastarf og heilbrigði nemenda vegur hærra en framtíð eins nemenda.