Lær Og Leg - 1.Kafli 2.A.

10 Sprgsml | Total Attempts: 59

SettingsSettingsSettings
Please wait...
Lr Og Leg - 1.Kafli 2.A.

Hér koma nokkur verkefni til viðbótar úr efni fyrsta kafla. Gangi þér vel!


Questions and Answers
 • 1. 
  Finndu 5-10 orð í 1. kafla sem þér finnst eiginlega eins á dönsku og íslensku og skrifaðu þau í kassann hér fyrir neðan. Dæmi: Hund-Hundur. Gangi þér vel.
 • 2. 
  Hvort þessara dýra er kallað hund á dönsku?
  • A. 
  • B. 
 • 3. 
  Hvað heitir hundurinn hans Sørens?
  • A. 

   Halli

  • B. 

   Laddi

  • C. 

   Fido

  • D. 

   Felix

 • 4. 
  Hver á köttinn Felix?
  • A. 

   Søren

  • B. 

   Lena systir Sørens

  • C. 

   Lucas

  • D. 

   Jesper bróðir Sørens

 • 5. 
  Hvert þessara dýra heitir løve á dönsku?
  • A. 
  • B. 
  • C. 
 • 6. 
  Búa Søren og Lucas í sömu götu?
  • A. 

  • B. 

   Nei

 • 7. 
  Hvar búa föðurafi og föðuramma Sørens?
  • A. 

   København

  • B. 

   Island

  • C. 

   Aarhus

  • D. 

   Odense

 • 8. 
  Föðurafi og föðuramma Sørens búa rétt hjá skemmtigarði sem heitir Tivoli Friheden
  • A. 

   Ja

  • B. 

   Nej

 • 9. 
  Hvernig ferðast Søren til ömmu sinnar og afa eftir skóla?
  • A. 

   Gangandi

  • B. 

   Með strætó

  • C. 

   Á hjóli

Back to Top Back to top