Hvað Veistu?

12 Spurningar | Total Attempts: 62

SettingsSettingsSettings
Please wait...
Hva Veistu?

Questions and Answers
 • 1. 
  Af hverju er himininn blár?
  • A. 

   Vegna speglunar af yfirborði sjávar

  • B. 

   Vegna þess að lofthjúpurinn drekkur í sig aðra liti

  • C. 

   Vegna þess að litir dreifast mismikið um lofthjúpinn

  • D. 

   Engin góð kenning er til um það

 • 2. 
  Af hverju falla öldur yfirleitt beint að landi, jafnvel umhverfis litla eyju? 
  • A. 

   Vegna þess að það myndast sog umhverfis eyjar og við strandir

  • B. 

   Þær gera það alls ekki

  • C. 

   Það er engin góð kenning sem skýrir það

  • D. 

   Vegna þess að öldur beygja í átt að grynningum

 • 3. 
  Af hverju er oft sjávarfallaflóð líka þeim megin sem snýr frá Tunglinu?
  • A. 

   Vegna þess að aflögun hafsins er meiri en Jarðarinnar sjálfrar.

  • B. 

   Vegna þess að Tunglið togar fastar í hafsbotninn en yfirborð sjávar þeim megin

  • C. 

   Engin kenning skýrir það

  • D. 

   Það er alls ekki flóð þeim megin

 • 4. 
  Hvers vegna eru árstíðir á Jörðinni?
  • A. 

   Vegna þess að Jörðin er mislangt frá Sólinni

  • B. 

   Engin kenning útskýrir það

  • C. 

   Vegna þess að Jörðin hallar miðað við braut sína um Sólu

  • D. 

   Vegna þess að Jörðin ferðast mishratt um geiminn

 • 5. 
  Hvers vegna sést stundum upplýst nákvæmlega hálft Tungl frá Jörðu?
  • A. 

   Vegna þess að skuggi Jarðar fellur á Tunglið þegar Jörðin lendir á milli

  • B. 

   Vegna þess að Tunglið snýst miðað við Jörðu

  • C. 

   Engin góð kenning er til um það

  • D. 

   Vegna þess að frá Jörðinni sést hluti af Tunglinu sem ekki sést frá Sólu á þeim tíma.

 • 6. 
  Ef höfin væru þurrkuð af Jörðinni og hún minnkuð væri hún álíka hrufótt og...
  • A. 

   Golfbolti

  • B. 

   Körfubolti

  • C. 

   Billjardkúla

  • D. 

   Sléttari en allt þetta

 • 7. 
  Frumur líkamans framleiða margar prótein. „Uppskriftir“ próteinana má finna í...
  • A. 

   Taugaboðum

  • B. 

   Hormónum

  • C. 

   Genum

  • D. 

   Eggjahvítuvef

 • 8. 
  Sá sem spilar á píanó notar mest vöðva í...
  • A. 

   Höndunum

  • B. 

   Bakinu

  • C. 

   Framhandleggjunum

  • D. 

   Hálsinum

 • 9. 
  Það er til fólk sem hefur lifað án höfuðs í nokkra klukkutíma
  • A. 

   Satt

  • B. 

   Ósatt

 • 10. 
  Fyrsta glasabarnið var klón af mömmu sinni
  • A. 

   Satt

  • B. 

   Ósatt

 • 11. 
  Þú hefur andað að þér sameindum sem Júlíus Sesar andaði að sér einhverntíma
  • A. 

   Satt

  • B. 

   Ósatt

 • 12. 
  Tunglið snýr alltaf sömu hlið frá Jörðinni
  • A. 

   Satt

  • B. 

   Ósatt