Enska A3 - Próf Númer þrjú

10 Questions | Total Attempts: 134

SettingsSettingsSettings
Enska A3 - Próf Númer þrjú - Quiz

Þetta próf er úr málfræðinni sem þú lærðir (eða lærðir ekki) á síðum 9-12 í ensku A3. Þú mátt taka prófið tvisvar EN EKKI OFTAR.


Questions and Answers
 • 1. 
  Hver af þessum setningum er rétt enska?
  • A. 

   I want you all to prepare yourself for the English exam tomorrow.

  • B. 

   I want you all to prepare yourselves for the English exam tomorrow.

  • C. 

   I want you all to prepare myself for the English exam tomorrow.

 • 2. 
  Hver af þessum setningum er rétt enska?
  • A. 

   My sister dresses himself every morning.

  • B. 

   My sister dresses itself every morning.

  • C. 

   My sister dresses herself every morning.

 • 3. 
  Hvort er réttara?
  • A. 

   How much sugar do you need?

  • B. 

   How many sugars do you need?

 • 4. 
  Hvort er réttara?
  • A. 

   How much apples do you want?

  • B. 

   How many apples do you want?

 • 5. 
  Hvort er réttara að segja ef maður ætlar að banna einhverjum að hjóla með engan hjálm?
  • A. 

   You must ride your bike without a helmet.

  • B. 

   You have to ride your bike without a helmet.

  • C. 

   You mustn‘t ride your bike without a helmet.

  • D. 

   You don‘t have to ride your bike without a helmet.

 • 6. 
  Hvort er réttara að segja ef maður ætlar að segja að vinur manns þurfi að spenna sætisbeltið?
  • A. 

   He must fasten his seatbelt.

  • B. 

   He musts fasten his seatbelt.

  • C. 

   He mustn‘t fasten his seatbelt.

 • 7. 
  Hvaða enska orð á að koma í staðinn fyrir íslenska orðið í sviganum?                 The children (bygggðu) a snowman.
 • 8. 
  Hvaða enska orð á að koma í staðinn fyrir íslenska orðið í sviganum?                 Has he (skrifað) to his girlfriend?
 • 9. 
  Hvaða enska orð á að koma í staðinn fyrir íslenska orðið í sviganum?                 Where did I (setti) my umbrella?
 • 10. 
  Hvaða enska orð á að koma í staðinn fyrir íslenska orðið í sviganum?                 He has (teiknað) a nice picture.
Back to Top Back to top