Enska A3 - Próf 2

10 Questions | Total Attempts: 193

SettingsSettingsSettings
Enska A3 - Próf 2 - Quiz

Þetta próf er úr málfræðinni sem er kennd á síðum A3-5 til A3-8.ÞÚ MÁTT TAKA ÞETTA PRÓF TVISVAR EN EKKI OFTAR!


Questions and Answers
 • 1. 
  Hvernig er rétt að skrifa á ensku "kvenmannsföt" ?
  • A. 

   Womans' clothes

  • B. 

   Woman's clothes

  • C. 

   Womens' clothes

  • D. 

   Women's clothes

 • 2. 
  Hvernig er rétt að segja á ensku: "Hjól bróður míns er blátt" ?
  • A. 

   My brother's bike is blue

  • B. 

   My brothers' bike is blue

  • C. 

   The bike of my brother is blue

  • D. 

   The bike of my brother's is blue

 • 3. 
  Hvernig er rétt að segja á ensku: "Liturinn á hjólinu er blár" ?
  • A. 

   The bike's colour is blue

  • B. 

   The bikes' colour is blue

  • C. 

   The colour of the bike is blue

  • D. 

   The colour of the bike's is blue

 • 4. 
  Þú ert á leiðinni með vini þínum heim til hans. Þið eruð að labba yfir stórt og mikið tún og í fjarska glittir í hús. Hvað segirðu við vin þinn?
  • A. 

   Is this your house?

  • B. 

   Is that your house?

 • 5. 
  Þú ert að gramsa í pennaveskinu þínu og sérð blýant sem þú kannast ekki við að eiga. Þú snýrð þér að sessunaut þínum sem er sýnilega blýantslaus. Hvað segirðu við sessunaut þinn?
  • A. 

   Is this your pencil?

  • B. 

   Is that your pencil?

 • 6. 
  Bandarískur túristi stendur fyrir framan Hallgrímskirkju á gamlárskvöld og horfir upp í himininn. Hvað segir hann?
  • A. 

   Wow! Look at these fireworks!

  • B. 

   Wow! Look at those fireworks!

 • 7. 
  Þú ert á Olís og hittir Brynjar og Sveppa. Þú ákveður að reyna að betla af þeim peninga og byrjar á Sveppa. Hvað segirðu við hann?
  • A. 

   Do you have any money?

  • B. 

   Do you have some money?

  • C. 

   Ekkert, því Sveppi kann ekki stakt orð í ensku

 • 8. 
  Sveppi er blankur en veit að Brynjar á pening. Hvað segir hann þá við þig?
  • A. 

   No, I don't have some money but Brynjar has some.

  • B. 

   No, I don't have any money but Brynjar has some.

  • C. 

   No, I don't have some money but Brynjar has any.

  • D. 

   No, I don't have any money but Brynjar has any.

 • 9. 
  Tíu ára stelpa á tíu vetra gamlan hest. Hvernig er rétt að segja frá því á ensku?
  • A. 

   The girl, who is ten, owns a horse, who is ten.

  • B. 

   The girl, which is ten, owns a horse, which is ten.

  • C. 

   The girl, which is ten, owns a horse, who is ten.

  • D. 

   The girl, who is ten, owns a horse, which is ten.

 • 10. 
  Bandaríski ferðamaðurinn var fyrr um daginn staddur á flugeldasölu hjá Björgunarsveitinni Ársæli. Hann var sérstaklega hrifinn af flugeldunum sem voru nefndir eftir bardögum úr Íslandssögunni. Hvað sagði hann þá?
  • A. 

   Wow! Look at these fireworks!

  • B. 

   Wow! Look at those fireworks!

Back to Top Back to top